Category: Uncategorized
-
Fabula!
“Í myrkrinu finn ég frið, því ljósið gefur mér engann grið”.- Refur Geirdal Ég býst við því að ég hafi verið eins og flest börn, hafði gaman af að syngja, dansa og teikna. Teikningin hafði þó mest áhrif á mig og átti eftir að fylgja mér öll mín uppvaxtar ár. 10 ára byrjaði ég að…